Hinir árlegu saltfiskdagar Neskirkju
hefjast í hádeginu föstudaginn 11. mars.
Þá verður boðið upp á suðrænan saltfisk.
Séra Þorvaldur Víðissson flytur örhugvekju.
Máltíðin kostar kr. 1500 og rennur hluti
af andvirði hennar til Hjálparstarfs kirkjunnar.