Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir segir frá vandasömu starfi sínu. En hún gerir oft flóknar aðgerðir til þess að bæta líðan þeirra sem orðið hafa fyrir lýtum, sem gera þeim erfitt fyrir í daglegu lífi. Þórdís á langa menntun að baki og gerir okkur grein fyrir því hvernig menntunin og starfsreynslan hafa gert hana að því sem hún er í dag. Opið hús er alla miðvikudag kl. 15 og byrjar með kaffiveitingum á Torginu.