Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Margrét Hannesdóttir, sópran, nemandi í Söngskóla Reykjavíkur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, leikir og gleði í barnastafinu. Umsjón María og Ari. Súpa, brauð, kaffi og samfélaga á Torginu eftir messu.