Jákvæð sálfræði, fræðslunámskeið kirkjunnar hófst þriðjudaginn 6. október. Námskeiðið verður einn þriðjudag í viðbót, 20. október og hefst kl. 18.00 og stendur til kl. 20.30. Jákvæð sálfræði er ný grein í sálfræði sem rannsakar á vísindalegan hátt hvaða leið er best að fara þegar fólk vill bæta líf sitt og blómstra. Anna Jóna Guðmundsdóttir B.A. í sálfræði kennir og séra Þórhildur Ólafs verður með innlegg og helgistund. Sjá nánar hér!