Megi þau sem elska okkur, elska okkur.
Megi Guð snúa hjörtum þeirra sem elska okkur ekki.
Og ef hann snýr ekki hjörtum þeirra, megi hann þá snúa þeim um ökklann,
svo að við fáum þekkt þau sem haltra.

Úr írskri bæn sem var meðal annarra mála umræðuefni í prédikun Arnar Bárðar sunnudaginn 21. júní s.l. Þú getur lesið ræðuna og hlustað á hana hér.