17. maí er ekki bara þjóðhátíðardagur Norðmanna heldur bænadagur íslensku þjóðkirkjunnar. Í messunni í Neskirkju syngur Kór Neskirkju, Steingrímur stjórnar söng, Sigurður Árni þjónar fyrir altari og prédikar, Þórunn og Davíð Þór og Valdimar eru messuþjónar. Björg og Andrea stjórna barnastarfinu. Eftir messu verður kaffi. Anna Jóna Guðmundsdóttir flytur í hádeginu fyrirlestur um jákvæða sálfræði.