Hanna Ingólfsdóttir Johannessen var varaformaður sóknarnefndar Neskirkju og atorkukona í starfi safnaðarins. Líf hennar var sem samfelld prédikun, útlegging á elskuboðskap Jesú. Útför hennar varð gerð frá Neskirkju 8. maí 2009. Minnningarorð Sigurðar Árna birtast að baki þessari smellu.