Miðvikudaginn 11. mars verður farið í vettvangsferð og nýja kirkjan í Grafarholti, Guðríðarkirkja, heimsótt. Kirkjan er sú fyrsta á Íslandi sem ber nafn konu. Dr. Sigríðar Guðmarsdóttir, sóknarprestur, segir frá kirkjunni og byggingu hennar. Áður en lagt verður í hann eru kaffiveitingar á Torginu kl. 15. Brottför er síðan frá Neskirkju kl. 15.20.