Hjörðin var dýrmæt. Íslensk tunga nær því vel að hjörð stendur fyrir verðmæti því fé vísar í senn til lifandi fjár og dauðra peninga. Fjárhirðar Íslands gættu sjóða almennings, þeir heyrðu þrusk í skógi og jafnvel ýlfur en . . .
Úr nýársdagsræðu sr. Arnar Bárðar sem hægt er að lesa og hlusta á með því að smella hér.