Við messu á annan í jólum söng Litli kórinn, kór eldri borgara Neskirkju undir stjórn Ingu J Backman. Pamela de Sensi lék á flautu og Steingrímur Þórhallsson var við orgelið. Prékinunin fjallaði um holdtekju Guðs á jörðu, Guð í barninu í Betlehem, Guði í náunganum og ólíklegasta fólki og við enn ólíklegri aðstæður. Ræðu sr. Arnar Bárðar er hægt að lesa og hlusta á á bak við þessa smellu.