Gull, silfur, dramb, hroki, príl og stólar eru byggingarefni heimsenda í lífi fólks. Þegar menn verða rangeygir varðandi lífsgæðin smeygir dauðinn sér inn og heimsendir hefst. Í prédikun sr. Sigurðar Árna 14. september 2008, sem er að baki þessari smellu, er fjallað um frestun heimsenda og hið góða líf.