Mörgum hættir til að gera Jesú Krist að framlengingu á eigin sjálfi og gera hann að eigin sendiherra, túlka hann í samræmi við eigin gildi, hugsjónir og viðmið. Á föstunni er vert að skoða sjálfið. Pálmagrein og lítill starri geta orðið ljómandi íhugunarhjálp. Prédikun Sigurðar Árna frá pálmasunnudegi 16. mars 2008 er undir þessari smellu.