Miðvikudaginn 17. október kemur Óttar Einarsson fyrrum skólastjóri og menntaskólakennari í heimsókn í Opið hús og segir frá Ágúst Pálsyni arkitekt, sem teiknaði Neskirkju, og rabbar um fleira sem í hugann kemur. Opna húsið byrjar kl. 15 með kaffiveitingum á Torginu. Umsjón með starfinu hefur Hjörtur Pálsson.