Alla miðvikudaga ársins eru fyrirbænamessur í Neskirkju. Allir eru velkomnir. Beðið er fyrir sjúkum og öllum þeim sem óska fyrirbænar. Hægt er að koma fyrirbænarefnum með því að hringja í starfsfólk Neskirkju.

Alla miðvikudaga ársins eru fyrirbænamessur í Neskirkju. Allir eru velkomnir. Beðið er fyrir sjúkum og öllum þeim sem óska fyrirbænar. Hægt er að koma fyrirbænarefnum með því að hringja í starfsfólk Neskirkju.

Fyrirbænamessurnar í Neskirkju hefjast kl. 12.15. Eftir hugvekju, sálmasöng og bæn gefst þátttakendum kostur á að ganga til altaris. Bæn er mikilvæg, iðkum bæn og biðjum saman.