Á næsta foreldramorgni, miðvikudaginn 22. nóvember, mun Jón Páll Hallgrímsson frá Regnbogabörnum koma í heimsókn og fjalla um einelti og afleiðingar þess. Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga kl. 10.00.