Auður Styrkársdóttir, forstöðumaður, mun segja frá Kvennasögusafni Íslands og fjársjóðum þess í Opnu húsi miðvikudaginn 8. nóvember. Kaffiveitingar kl. 15. Dagsskráin byrja kl. 15.30. Allir velkomnir.

Auður Styrkársdóttir, forstöðumaður, mun segja frá Kvennasögusafni Íslands og fjársjóðum þess í Opnu húsi miðvikudaginn 8. nóvember. Í safninu má m.a. finna öll gögn Kvennaframboðs í Reykjavík og Samtaka um Kvennalista og gögn Kristniboðsfélags kvenna, svo fátt eitt sé nefnt. Kvennasögusafn var stofnað árið 1975 á heimili Önnu Sigurðardóttur að Hjarðarhaga 26 og var safnið þar til húsa allt til ársins 1996 að það var flutt í Þjóðarbókhlöðu.Kaffiveitingar kl. 15. Dagskráin hefst kl. 15.30. Allir velkomnir