Heimsókn í Þjóðminjasafnið
Krossgötur þriðjudaginn, 29. janúar kl. 13.00. Sýningin Kirkjur Íslands opnar í Þjóðminjasafninu í tilefni þess að lokið er útgáfu samnefndrar ritraðar. Þar er að finna merkilegar myndir og heimildir af íslenskum kirkjum. Hópurinn hittist fyrst í Neskirkju og fær sér hressingu.
Messa 27. janúar
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúi S. Ólafsson. Sögur, söngur, gleði og gaman í sunnudagaskólanum. Umsjón Katrín Helga Ágústsdóttir, Margrét Heba Atladóttir og Ari Agnarsson. Umsjón Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Núvitund og vellíðan
Krossgötur þriðjudaginn 22. janúar kl. 13.00. Bryndís Jóna Jónsdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands og umsjónarmaður Nútvitundarsetursins fjallar um úvitund og vellíðan. Kaffiveitingar og samsöngur.
Messa 20. janúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Söngur, sögur og gleiði í barnastarfinu. Umsjón Katrín Helga Ágústsdóttir, Margrét Heba Atladóttir og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Stormur í aðsigi
Krossgötur þriðjudaginn 15. janúar kl. 13.00. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, spjallar um veðrið í fortíð og framtíð. Boðið upp á kaffiveitingar.
Messa 13. janúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. María Krístín Jónsdóttir situr við orgelið. Prestar sr. Skúli S. ÓIafsson. Söngur, sögur og gleði í barnastarfinu. Umsjón Katrín Helga Ágústdóttir, Margrét Heba Atladóttir og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Messa á þrettánda
Messa og barnastarf sunnudaginn 6. janúar kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. María Krístín Jónsdóttir situr við orgelið. Prestar sr. Skúli S. ÓIafsson. Söngur, sögur og gleði í barnastarfinu. Umsjón Katrín Helga Ágústdóttir, Margrét Heba Atladóttir og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Nú árið er liðið… Aftansöngur á Gamlársdag kl. 18
Nú árið er liðið í aldanna skaut... Við kveðjum árið 2018 við aftansöng kl. 18 á Gamlársdag og syngjum saman áramótasálma. Kór Neskirkju leiðir sönginn og syngur fyrir okkur og við aftansönginn er hátíðartónið sungið. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og organisti Steingrímur Þórhallsson.
Pílagrímamessa og sunnudagaskóli
Þann 30. desember verður messa og sunnudagaskóli kl. 11 að venju. Messan verður með pílagrímaþema og er hugleiðing út frá 23. sálmi Davíðs. Þetta er tækifæri til kyrrðar og íhugunar í árslok. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, organisti er Steingrímur Þórhallsson. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng. [...]
Aftansöngur á gamlárskvöld
Aftansöngur kl. 18. Félagar úr kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.