Heimsókn í Þjóðminjasafnið

//Heimsókn í Þjóðminjasafnið

Krossgötur þriðjudaginn, 29. janúar kl. 13.00. Sýningin Kirkjur Íslands opnar í Þjóðminjasafninu í tilefni þess að lokið er útgáfu samnefndrar ritraðar. Þar er að finna merkilegar myndir og heimildir af íslenskum kirkjum. Hópurinn hittist fyrst í Neskirkju og fær sér hressingu.

By | 2019-01-28T12:10:11+00:00 28. janúar 2019 12:10|