Sérðu þann sem gengur við hlið þér?

Hefurðu einhvern tíman hitt einhvern sem þú ættir að þekkja en kemur bara ekki fyrir þig? Það hefur sko komið fyrir mig og það getur verið mjög vandræðalegt. Og ein af ástæðum þess að ég þekki ekki einstaklinginn er að ég þekki hann úr einhverju öðru samhengi en ég er stödd í og á ekki [...]

By |2020-05-06T14:38:48+00:005. maí 2020 13:37|

Hugvekja á skírdag: Brauðið og samfélagið

Á skírdegi minnist kristið fólks þess þegar Jesús átti sina hinstu máltíð með lærisveinum sínum. Guðspjöllin segja frá mörgum máltíðum sem Jesús átti með vinum sínum og með ýmsum sem hann mætti. Hann var meira að segja ásakaður um að vera mathákur og vínsvelgur og að borða með fólki sem þótti ekki fínn pappír hjá [...]

By |2020-04-09T14:46:55+00:009. apríl 2020 14:46|

Af hverju sefur Jesús í bátnum?

Hugvekja í guðsþjónustu 15. mars. Ritningarlestur Mark. 4:35-41 Lítil stúlka sem átti að fermast í vor er vonsvikin. Hún hafði beðið Guð á hverjum degi að láta ekki kórónuveiruna fresta fermingunni. Og svo er öllu frestað. Og drengirnir í æskulýðsfélaginu báðu Guð að láta veiruna hverfa. Hlustaði Guð ekki? Gat Guð ekkert gert? Af hverju [...]

By |2020-04-06T16:30:17+00:006. apríl 2020 16:30|

Súperman, við og hlutverkið að bjarga heiminum

Í skopmynd sem ég fann á netinu má sjá Súperman, þar sem hann situr í stól með kaffibolla og dagblað í hendi. Fyrirsögnin hvetur fólk til að vera heima. Og eldri kona kemur askvaðandi og spyr hann: Ætlarðu ekki að GERA eitthvað til að berjast gegn þessum kórónavírus. Og súperman svarar: Ég er einmitt að [...]

By |2020-04-06T16:20:26+00:0029. mars 2020 16:16|

Fjallgöngur lífsins – ummyndun. Predikun 2. febrúar 2020

Fjöll eru oft örlagavaldar. Í gömlum sögnum var sagt frá tröllum og óvættum sem bjuggu í fjöllunum – trutt trutt og tröllin fjöllunum. Ógnir fjallanna búa með okkur og minna reglulega á sig þó að tröllin hafi fært sig yfir í Netheima. Í þessum mánuði höfum við ítrekað verið minnt á það þegar snjóflóð hafa [...]

By |2020-02-02T12:56:26+00:002. febrúar 2020 12:52|

Ertu jólabarn?

Ertu jólabarn? Þessi titill stakk í augu þegar ég las þessi sérstöku jólablöð dagblaðanna. Þau eru skemmtilegt sambland af auglýsingum og uppskriftum í bland við viðtöl við fólk sem sumt byrjaði að útbúa jólin í ágúst og fær þannig umsvifalaust titilinn “jólabarn”. Ég er líka jólabarn. Ég hlakka til aðventunnar og jólanna. Hlakka til þegar [...]

By |2019-12-21T10:33:43+00:0021. desember 2019 10:33|

Týndur á jólunum

Á jóladag árið 1990 sátum við hjónin á kaffihúsi í borginni Chang Mai í norðurhluta Tailands og lásum blöð. Kaffihúsið var rekið af þýskri konu og sem við sátum þarna sá ég að karlmaður milli þrítugs og fertugs, frekar slæptur að sjá, kom aftur og aftur til hennar og virtist frekar ráðvilltur. Þegar hún hafði [...]

By |2019-12-21T10:23:51+00:0021. desember 2019 10:23|

Að vera eða vera ekki – manneskja

Úr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn, Drottinn, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mína. (130. Davíðssálmur) Í júlí 1943 dundu sprengjur Breta og Bandaríkjamanna á Hamborg. Úr varð eitt meista eldhaf seinni heimsstyrjaldar, nærri 43.000 manns létu lífið, 37.000 særðust, borgin sjálf var nánast lögð í eyði. Mitt í eldhafinu [...]

By |2019-12-21T10:49:50+00:0020. desember 2019 10:46|