Skammdegisbirta sunnudaginn 23. apríl kl. 18
Skammdegisbirtu aprílmánaðar ber upp á 23. apríl, sem er ekki bara dagur bókarinnar heldur dánardagur Williams Shakespeare. Af því tilefni svífur andi stórskáldsins frá Stratford yfir vötnum. Ingibjörg Þórisdóttir doktorsnemi í þýðingafræði og félagi í Kór Neskirkju ætlar að segja okkur frá rannsóknum sínum á íslenskum þýðingum á verkum Shakespeares og kórfélagarnir Sigurþór Albert Heimisson og [...]