Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Örfá sæti laus á leikjanámskeið ágústmánaðar

Skráning er hafin á síðari tvö leikjanámskeið Neskirkju sem verða í viku 31 (Námskeið III: 30. Júlí-03. Ágúst) og viku 32 (Námskeið IV: 07.-10. Ágúst). Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-10 ára (fædd 1997-2001) og hafa Sigurvin Jónsson guðfræðingur og Sunna Dóra Möller guðfræðinemi umsjón með þeim ásamt hópi [...]

By |24. júlí 2007 11:16|

Örfá sæti laus á leikjanámskeiðum ágústmánaðar.

Skráning er hafin á síðari tvö leikjanámskeið Neskirkju sem verða í viku 31 (Námskeið III: 30. Júlí-03. Ágúst) og viku 32 (Námskeið IV: 07.-10. Ágúst). Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-10 ára (fædd 1997-2001) og hafa Sigurvin Jónsson guðfræðingur og Sunna Dóra Möller guðfræðinemi umsjón með þeim ásamt hópi [...]

By |24. júlí 2007 11:10|

Messa 22. júlí – Undirstöðuatriði trúarinnar

Messa kl. 11. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Þennan sunnudag og næstu 2-3 mun hann fjalla um grundvallaratriði trúarinnar út frá Fræðum Lúthers hinum minni og fleiri höfuðritum Hinnar evangelísku íslenzku þjóðkirkju eins og hún heitir skv. stjórnarskránni. […]

By |20. júlí 2007 17:28|

Frétt um líkræður

Á vefsíðu Þjóðkirkjunnar birtist frétt 17. júlí s.l. um birtingu líkræðna eftir sr. Örn Bárð Jónsson en hann birtir bæði texta og hljóðskrár á vefsíðu sinni þar sem fólk getur lesið ræður hans og jafnframt hlustað á þær.Fréttin er hér.

By |17. júlí 2007 18:24|

En þér, hvern segið þér mig vera?

Messa kl. 11 sunnudaginn 8. júlí. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Stúlkubarn verður skírt í messunni. Hver var Jesús? Hvaða máli skiptir hann nú á tímum? […]

By |7. júlí 2007 21:34|

Að dæma aðra

Prédikun sr. Arnar Bárðar sunnudaginn 1. júlí, bæði texti og hljóðupptaka er hér.Á sama stað eru einnig líkræður og pistlar.

By |1. júlí 2007 22:30|