Hátíð um hvítasunnu
Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng, undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista. Sungið verður hátíðartón. Ritningartextar lesnir á ýmsum tungumálum. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar. Annar í Hvítasunnu: Helgistund kl. 18. Ávaxtartré sett niður í garð kirkjunnar. Félagar úr Kór Neskirkju flytja sumarlög undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Prestur Skúli S. [...]