Guðsþjónusta 8. ágúst
Guðsþjónusta er í kirkjunni kl. 11 þann 8. ágúst. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Lára Bryndís leysir Steingrím Þórhallsson af í starfi organista og kórstjóra í ársleyfi hans og Neskirkja býður hana velkomna til starfa. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Yngsta kynslóðin [...]