Fréttir

Guðsþjónusta 8. ágúst

Guðsþjónusta er í kirkjunni kl. 11 þann 8. ágúst. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Lára Bryndís leysir Steingrím Þórhallsson af í starfi organista og kórstjóra í ársleyfi hans og Neskirkja býður hana velkomna til starfa. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Yngsta kynslóðin [...]

By |2021-08-05T09:50:18+00:003. ágúst 2021 11:19|

Guðsþjónusta um Verslunarmannahelgi

Guðsþjónusta kl. 11, sunnudag um Verslunarmannahelgi. Helgihaldið verður í garðinum ef veður leyfir, annars í safnaðarheimili með kaffihúsasniði. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

By |2021-07-29T12:56:31+00:0029. júlí 2021 12:56|

Prjónamessa í safnaðarheimili

Guðsþjónustan kl. 11 þann 25. júlí er hin árlega prjónamessa. Hún fer fram í safnaðarheimili, setið er við borð og kaffi og te á boðstólnum. Fólk er hvatt til að taka með handavinnu. Félagar úr prjónahópi kirkjunnar taka þátt í guðsþjónustunni. Blöð og litir í boði  fyrir yngsta hópinn. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng. [...]

By |2021-07-22T10:14:28+00:0022. júlí 2021 10:14|

Guðsþjónusta 11. júlí

Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Ef veður leyfir verðu guðþjónustan út í garði fyrir utan safnaðarheimilið. Kaffiveitingar.

By |2021-07-06T13:06:58+00:006. júlí 2021 13:06|

Guðsþjónusta 4. júlí

Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Kaffisopi á Torginu að lokinni guðsþjónustu.

By |2021-07-01T08:19:26+00:001. júlí 2021 08:19|

Guðsþjónusta 27. júní

Guðsþónusta kl. 11. Prestur sr. Skúlí S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Kaffisopi eftrir guðsþjónustu! Sýning á verkum Páls Hauks stendur nú yfir á Torginu.

By |2021-06-24T11:35:55+00:0024. júní 2021 11:35|

Guðsþjónusta 20. júní – Ert þú þessi Jónas?

Þann 20. júní verður guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Í predikun verður rætt um spádómsbók Jónasar, sem frekar mætti lýsa sem smásögu eða dæmisögu en hefðbundnu spádómsriti. Þar kemur fyrir fárviðri á sjó og stórfiskur svo eitthvað sé nefnt. Blöð og litir á staðnum fyrir [...]

By |2021-06-20T09:44:47+00:0019. júní 2021 16:12|

Guðsþjónusta og sýning

Guðsþjónusta sunnudaginn 13. júní. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Eftir guðsþjónustu verður sýning Páls Hauks opnið á Torginu.

By |2021-06-11T15:08:19+00:0011. júní 2021 15:08|

Messa á sjómannadaginn

Messa á sjómannadaginn, 6. júní, kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Þrjár ungar stúlkur verða fermdar. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Hressing og samfélag á torginu eftir messu.

By |2021-06-05T18:40:02+00:005. júní 2021 18:40|