Krossgötur 6. október
Krossgötur kl. 13.00. Sveinn Valgeirsson, Dómkirkjuprestur fjallar um Níkeujátninguna. Liðin eru 1700 frá einu þýðingarmesta þingi sögunnar, kirkjuþinginu í Níkeu 325. Þá lagði Konstantín keisari í Róm það verkefni fyrir biskupa að komast að niðurstöðu í þeim guðfræðilegu ágreiningsmálum sem höfðu einkennt frumkirkjuna. Ekki tókst þó betur til en svo að frekari klofningur varð innan [...]