Stuttmynd Nedó, ,,Morð í vesturbænum“ er komin í dreifingu.
Stuttmyndin er hálftíma löng og var frumsýnd þriðjudaginn 19. desember í bíókjallara Neskirkju. Hugmyndasmíð og vinnsla var algjörlega í höndum Nedó unglinganna en sagan fjallar um vofveigleg morð sem framin eru í Neskirkju. […]