Allt sem ég þarf raunverulega að vita, lærði ég í leikskólanum
Á fræðsludegi fyrir leikskóla sem haldinn var í Neskirkju 14. apríl síðastliðinn deildi sr. Petrína Mjöll með okkur hugleiðingu eftir Robert Fulghum um mikilvægi þess sem maður lærir í leikskólanum. Þetta er fallegur boðskapur sem lyftir upp mikilvægu starfi leikskólanna og minnir okkur á að missa ekki sjónar á því einfalda í lífinu. [...]