Mesti heiður í lífinu
Það er nú einn það mesti heiður sem manni hlotnast í lífinu að starfa í sóknarnefnd! sagði Margrét Sigurðardóttir þegar hún var spurð hvort hún gæfi kost á sér. Já, já, ég er til“ sagði hún og svo var hún á aðalfundi sóknarinnar kosin til sóknarnefndarstarfa ásamt fjórum öðrum. […]