Vín og ljúfir tónar
Föstudagur 30. nóvember kl. 20 mun barrokkhópurinn Rinascente ver með tónleika undir yfirskriftinni "Vín og ljúfir tónar" í safnaðarheimili kirkjunnar. Þar verður flutt tónlist eftir Bach, Muffat og tvær einsöngskantötur eftir G. F. Händel. Kantöturnar samdi Händel á Ítalíuárum sínum og til þess að skapa rétta stemningu verður "Vín og matur" með vínkynningu á ítölskum [...]