Við biðjum
Við biðjum fyrir öllum sem þjást vegna styrjalda og náttúruhamfara, kynþáttahaturs, ranglætis – ofbeldis og kúgunar í öllum hennar andstyggilegum og lævísu myndum. Almenna kirkjubæn sunnudags í föstuinngangi, 3. febrúar, samdi og flutti dr. Pétur Pétursson. Bænin er birt hér á vef Neskirkju. […]