Orðin tíu í Neskirkju
Hvaða gildi hafa boðorðin í nútímanum? Frá og með 25. janúar 2009 verða þessar fornu reglur ræddar. Í stað þess að leggja út af texta kirkjuársins verður prédikað út einu boðorði í hvert sinn. Frætt verður um samhengi þeirra, merkingu og hvernig má nýta þau í líf einstaklings og samfélags. Þau eru ekki leiðinleg bönn, [...]