Fatasöfnun
Í eitt og hálft ár núna hefur verið móttaka í Neskirkju fyrir flóttafólk í Úkraínu. Nú vilja þau sem hafa skipulagt söfnunina fyrir þennan hóp, ásamt flóttafólkinu, bjóða Grindvíkingum að koma í Neskirkju á mánudögum og fimmtudögum í vetur. Móttakan er opin frá kl 18:00-19:30 og heitt á könnunni. Allir sem vilja leggja söfnuninni lið [...]