Tónleikar Kórs Neskirkju á aðventu
Messa í D-dúr eftir Antonín Dvořák verður flutt í Neskirkju sunnudaginn 5. desember kl. 17:00. Flytjendur: Kór Neskirkju, Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir alt, Hlöðver Sigurðsson tenór, Jóhann Smári Sævarsson bassi og á orgel leikur Kári Þormar. Stjórnandi: Steingrímur Þórhallsson. Miðar seldir við inngang og í forsölu hjá félögum í Kór Neskirkju. Miðaverð kr. 1.500 (kr. [...]