Mozart & Fauré í Neskirkju á sunnudagin
Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og Kór Neskirkju flytja hina undurfögru sálumessu Fauré í Neskirkju n.k. sunnudag 27. mars kl. 17:00. Auk þess verður fluttur konsert fyrir flautu og hljómsveit nr. 1 í G-dúr eftir W.A. Mozart. Einsöngvarar eru Hallveig Rúnarsdóttir og Hrólfur Sæmundsson sem bæði eru íslenskum tónleikagestum vel kunn. Einleikari á flautu er Hafdís Vigfúsdóttir en [...]