Mið-org viku-el dags-tónar – hádegið í Neskirkju
Steingrímur Þórhallsson, organisti mun bjóða upp á blandaða tóna úr ýmsum pípum orgels Neskirkju, annað hvert miðvikudagshádegið í vetur. Fyrsta stundin er núna á miðvikudaginn klukkan 12:00 - 12:30 og á eftir er tilvalið að fá sér súp í Safnaðarheimili Neskirkju. Það er allt í góðu að mæta of seint og fara snemma. Á efnisskránni [...]