Svo á jörðu sem á himni
Krossgötur mánudaginn 19. janúar kl. 13.00. Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun: Eddurnar og fornsögurnar eru áreiðanlegar heimildir um lifandi hefð á 13. og 14. öld þar sem heimsmynd og hvers kyns hugmyndum og þekkingu var miðlað með frásagnarlist í lausu máli og bundnu án þess að ritun kæmi við sögu. Sögur voru um staði og [...]