Sunnudaginn 9. nóvember: Messa til heiðurs Bólu – Hjálmari
Sunnudaginn 9. nóvember kl. 11 verður barastarf og messa til heiðurs Hjálmari Jónssyni skáldi. Hann er betur þekktur sem Bólu-Hjálmar og fæddist á Hallandi í Eyjafirði 1796. Hann lést 25. júlí 1875. Kór Neskirkju hefur æft lög íslenskra tónskálda við ljóð Bólu-Hjálmars sem flutt verða í messunni. Þorgeir Tryggvason, heimspekingur, flytur erindi um skáldið í [...]