Fjallaform, kofi og kristin kirkja

Eftir messu, sunnudaginn 11. september kl. 12,15, verður opnuð sýning á verkum Áslaugar Thorlacius og Finns Arnars Arnarsonar í safnaðarheimili Neskirkju. Listamennirnir hafa unnið verk sérstaklega fyrir rými og umhverfi kirkjunnar auk þess sem þau hafa unnið með fermingarbörnum að gerð listaverks. […]

By |2017-04-26T12:23:38+00:008. september 2011 10:07|

Pí, börn og trú

Er trúin orðin galdra- eða töfratrú, trú að Guð sé einhvers konar hinsta björgunarlið, þegar annað hefur brugðist? Guð, skapari, lausnari og andi heimsins sem hálmstrá! Hvaða trú er það annað en töfratrú? Prédikun Sigurðar Árna 13. september 2009 er að  baki smellunni.

By |2009-09-13T19:07:55+00:0013. september 2009 19:07|