Guðsþjónusta með kaffihúsasniði kl. 11. Sunnudag þennan ber upp á Þorláksmessu að sumri og verður fjallað um þá köllun sem mætir hverju okkar í lífinu. Félagar úr Kór Neskirkju syngja við raust. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.