Sunnudagaskólinn hefst á nýjan leik Neskirkju þann 7. september n.k.. Söngvar, leikir, brúðuleikrit, sögur og föndur. Umsjón í vetur verður í höndum Karólínu, Karenar, Nönnu og Kristrúnar. Sunnudagaskólinn byrjar að venju í messunni kl. 11. Verið hjartanlega velkomin í sunnudagaskólann!