Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Innsetning sr. Jóns Ómars Gunnarssonar í starf prests við Neskirkju. Sr. Skúli S. Ólafsson þjónar ásamt Jóni Ómari sem predikar. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur flytur ávarp. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Meðhjálpari er Rúnar Reynisson. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar.