ÆSKR stendur fyrir leiðtogafræðslu fyrir ungmenni á framhaldsskóla og háskólaaldri og s.l. miðvikudag fræddi æskulýðsprestur Neskirkju um sögur. Áhugasamir geta hlustað á hluta af fræðslunni. Hluti I: Sögur – barnæskusögur, afrekssögur og fjölskyldusögur; Hluti II: Epík og mýta; Hluti III: Sjö tegundir sagna & Hluti IV: Dæmi um sjö tegundir sagna.