Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

For Cod’s Sake

Krossgötur miðvikudaginn 14. september kl. 13.30. Heimsókn í Sjóminjasafnið. Í ár eru liðin 40 ár frá lokum Þorska-stríðanna. Af því tilefni var sett upp sýningin, Þorskastríðin, For Cod’s Sake, í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Þar er þessum sögufrægu átökum gerð skil en þau stóðu yfir á tímabilinu 1958-1976. Við sögu koma [...]

By |13. september 2016 08:42|

Tvöföld hátíð sunnudaginn 4. september

Messa og sunndagskóli kl. 11. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir verður formlega sett í embætti sem prestur í Neskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttir prófasti í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og sunnudagskólinn hefst. Í sunndagskólanum verður boðið upp á nýtt og spennandi efni sem þær Stefanía Steinsdóttir, Guðrún Þorgrímsdóttir og Katrín Helga Ágústsdóttir [...]

By |1. september 2016 10:11|

Messa 28. ágúst

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Skúli S. Ólafsson prédikar og þjónar fyrir altari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.

By |25. ágúst 2016 13:50|

Messa 21. ágúst

Messa kl. 11. Fermingarbörn og foreldrar boðin velkomin í kirkjustarf vetrarins. Sumarnámskeiði fermingarbarna er nýlokið og í messunni verður fjallað um nokkur þemu úr því. Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestar eru sr. Skúli S. Ólafsson og sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Samfélag [...]

By |19. ágúst 2016 10:58|

Messa 14. ágúst

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur Skúli S. Ólafsson. Samfélag og kaffisopi eftir messu.

By |10. ágúst 2016 12:05|

Fermingarfræðsla 2016-2017

Fermingarfræðslan er að hefjast! Sumarnámskeið hefst með sameiginlegum fundi fermingarbarna og foreldra þeirra eða forsjármanna í Neskirkju sunnudaginn 14. ágúst kl. 20. Það er ekki of seint að skrá sig á námskeiðið fyrir þá sem ekki eru þegar skráðir. Hægt er að skrá í síma 511 1560. Fundað verður í kirkjunni. Þar verður efni og [...]

By |8. ágúst 2016 18:46|

Garðmessa ef veður leyfir

Sunnudaginn 7. ágúst messum við í garðinum ef veður leyfir. Ritningartextar dagsins, sem lesa má hér, fjalla um auðmýkt, fjölbreytni og þá náð sem ekki fer að okkar leikreglum.  Félagar úr Kór Neskirkju syngja og leiða söng, prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.  Eftir messuna er kaffihressing að vanda.

By |4. ágúst 2016 11:05|

Danskur stúlknakór heldur tónleika í Neskirkju á sunnudag

Stúlknakór Frederiksberg kirkju í Kaupmannahöfn heldur tónleika í Neskirkju þann 31. júlí kl. 17. Aðgangur er ókeypis. Kórinn syngur einnig við messu í kirkjunni kl. 11 sama dag. Stúlknakórinn, Frederiksberg Sogns Pigekor, var stofnaður árið 1984 og hefur Lis Vorbeck stýrt honum frá upphafi. Í honum eru  stúlkur á aldrinum [...]

By |26. júlí 2016 13:29|