Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Krossgötur

Krossgötur þriðjudaginn 17. apríl kl. 13.00. Guðrún Bergmann, rithöfundur: Góð heilsa gulli betri: Betri lífsgæði á efri árum. Kaffiveitingar. Í hádeginu er boðið upp á súpu og brauð gegn vægu verði.

By |17. apríl 2018 08:40|

Messa 15. apríl

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Háskólakórinn syngur. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Gleði og gaman í sunnudagskólanum. Umsjón Katrín, Yrja, Heba og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.

By |12. apríl 2018 11:49|

Harpa kveður dyra – Tólf blik og tónar

Miðvikudaginn 18. apríl kl. 20. mun Kór Neskirkju fagnar vori með frumflutningi á nýju kórverki í tólf þáttum eftir Steingrím Þórhallsson, stjórnanda kórsins. Verkið Harpa kveður dyra – Tólf blik og tónar er ofið úr tólf ljóðum Snorra Hjartarsonar. Flutningur hvers þáttar hefst á ljóðalestri. Flytjendur eru Kór Neskirkju og Gunnar Þorsteinsson, þýðandi [...]

By |9. apríl 2018 12:21|

Hrókurinn á Krossgötum

Krossgötur þriðjudaginn 10. apríl kl. 13.00. Skákfélagið Hrókurinn hefur staðið fyrir skákkennslu í afskekktum byggðum Grænlands. Forvígismaður er Hrafn Jökulsson sem hefur heimsótt afskekkt þorpi á Grænlands. Hann mun segja frá því í máli og myndum.

By |9. apríl 2018 10:12|

Neskirkjuhlaup

Laugardaginn 7. apríl verður hlaupið frá Neskirkju eftir sóknarmörkum Nessóknar en þau liggja um Hringbraut í norðri, Suðurgötu í austri og mæri Reykjavíkur og Seltjarnarness í vestri, auk suðurstrandarinnar. Lagt verður af stað kl. 10. Eftir hlaupið verður boðið upp á léttar veitingar 🙂

By |5. apríl 2018 14:35|

Messa og sunnudagaskóli 8. apríl

Messa og sunnudagaskóli klukkan 11. Kór Neskirkju syngur og leiðir söng í messunni undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Vor og sumarsálmar. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Sunnudagaskólinn er í umsjá sr. Ásu Laufeyjar Sæmundsdóttur. Undirleikari er Ari Agnarsson. Söngur og gleði og góðir gestir. Hressing og samfélag á kirkjutorginu [...]

By |5. apríl 2018 09:04|

Föstudagurinn langi

Á föstudeginum langa, 30. mars kl. 11:00 verður guðsþjónusta þar sem píslarsagan verður lesin og hugleidd í tali og tónum. Að henni lokinni ræðir dr. Halldór Björn Runólfsson sýningu Kees Visser, Crux. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson og Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar.

By |28. mars 2018 08:38|

Kvöldmáltíð

Á skírdag, fimmtudaginn 29. mars kl. 18.00 verður öðruvísi messa í tilefni dagsins. Fólki boðið að setjast að borðum þar sem brauði og víni verður útdeilt og almennt borðhald fer fram. Þau sem geta, eru hvött til að leggja eitthvað til máltíðarinnar. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Kór Neskirkju syngur undir [...]

By |26. mars 2018 10:32|

Fórnarsögur og fjórtán krossar

Dr. Skúli S. Ólafsson flytur erindi um sögur Biblíunnar af fórnum. Sumar þessara frásagna eru réttnefndar hrollvekjur og kalla fram sterkar tilfinningar og spurningar. Fyrsta kvöldið verður 20. mars kl. 20. Fjallað verður um fórnir í sköpunarsögum; Frá óskapnaði til sköpunar, Kain og Abel; Fórnaði milku og fékk ekki neitt, [...]

By |25. mars 2018 10:35|

Pálmasunnudagur

Hátíðarmessa og barnastarf, kl. 11.00. Pálmasunnudagur er vígsludagur kirkjunnar og verður mikið um dýrðir. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingrímur Þórhallsson organista. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, gleði og gaman í sunnudagskólanumundir stjórn sr. Ásu Laufeyjar, Katrínar, Hebu og Ara. Kaffiveitingar og samfélag á Torginu eftir messu.

By |22. mars 2018 13:01|