Pálmasunnudagur

//Pálmasunnudagur

Hátíðarmessa og barnastarf, kl. 11.00. Pálmasunnudagur er vígsludagur kirkjunnar og verður mikið um dýrðir. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingrímur Þórhallsson organista. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, gleði og gaman í sunnudagskólanumundir stjórn sr. Ásu Laufeyjar, Katrínar, Hebu og Ara. Kaffiveitingar og samfélag á Torginu eftir messu.

By | 2018-03-22T13:01:35+00:00 22. mars 2018 01:01|