Dr. Skúli S. Ólafsson flytur erindi um sögur Biblíunnar af fórnum. Sumar þessara frásagna eru réttnefndar hrollvekjur og kalla fram sterkar tilfinningar og spurningar. Fyrsta kvöldið verður 20. mars kl. 20. Fjallað verður um fórnir í sköpunarsögum; Frá óskapnaði til sköpunar, Kain og Abel; Fórnaði milku og fékk ekki neitt, Ísak og Abraham; Að fórna því sem okkur er dýrmætast.