Háskólakórinn syngur í messu 3. maí
Sunnudaginn 3. maí kl.11:00 er að vanda messa í Neskirkju. Í predikun dagsins er fjallað um hugmyndina um skilyrðislausa ást, sem er að mati margra eitt það besta sem börn geta fengið úr uppeldinu. Hún birtist á mörgum öðrum sviðum í lífinu og er til umfjöllunar í ritningartextum þessa sunnudags. Háskólakórinn syngur undir stjórn Gunnsteins [...]