Pálmasunnudagur, 29. mars

Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Kirkjudagur Neskirkju. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Skúla S. Ólafssyni. Messuþjónar taka þátt. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón hafa Katrín Helga Ágústsdóttir og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.

Skírdagskvöld, 2. apríl

Messa kl. 20.00. Við lok messunnar verður altarið afskrýtt og á það lagðar 5 rósir sem tákn um sármerki Krists. Kór Neskirkju syngur. Organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.

Föstudagurinn langi, 3. apríl

Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Skúli S. Ólafsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Neskirkju syngur. Organisti er Steingrímur Þórhallsson.

Páskadagur, 5. apríl
Hátíðarmessa kl. 8.00. Hátíðartón. Kór Neskirkju syngur. Organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Skúli S. Ólafsson prédikar. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson þjónar fyrir altari. Morgunverður og páskahlátur eftir messu.

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Steingrímur Þórhallsson er við hljóðfærið. Katrín Helga Ágústsdóttir leiðar stundina ásamt sr. Skúla S. Ólafssyni.

Annar páskadagur, 6. apríl
Fermingarmessa kl. 11:00. Kór Neskirkju syngur. Organisti er Steingrímur Þórhallsson. Prestar eru, sr. Sigurvin Lárus Jónsson og sr. Skúli S. Ólafsson.