Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 20. mars
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf í kirkjunni en svo fer sunnudagaskólinn yfir í safnaðarheimili. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng í guðsþjónustunni undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er sr. Steinunn A. Björnsdóttir. Beðið verður fyrir friði í heiminum. Í sunnudagaskólanum er söngur, gleði og söngur undir stjórn Hrafnheildar Guðmundsdóttur [...]