Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
Skráning í fermingarfræðslu
Skráning í fermingarfræðslu vegna ferminga vorið 2026 er hafin. Fermingardagar 2026 Laugardagurinn 28. mars kl. 11.00 og 13.30 Annar í páskum 6. apríl kl. 11.00 Sunnudagurinn 12. apríl kl. 13.30 Sumarnámskeið hefst með kynningu sunnudaginn 17. ágúst kl. 18 og svo verður kennt dagana 18. – 21. ágúst. Kennslugögn verða afhent í kirkjunni. Mætingarskylda er alla [...]