Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
Sunnudagurinn 23. nóvember
Sunnudaginn 23. nóvember verður mikið um að vera í kirkjunni okkar, messa, sunnudagaskóli, fræðsla og ævisögukvöld. […]
Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
Sunnudaginn 23. nóvember verður mikið um að vera í kirkjunni okkar, messa, sunnudagaskóli, fræðsla og ævisögukvöld. […]
Sunnudaginn 9. nóvember kl. 11 verður barnastarf og messa til heiðurs Hjálmari Jónssyni skáldi. Hann er betur þekktur sem Bólu-Hjálmar og fæddist á Hallandi í Eyjafirði 1796. Hann lést 25. júlí 1875. Kór Neskirkju hefur æft lög íslenskra tónskálda við ljóð Bólu-Hjálmars sem flutt verða í messunni. Þorgeir Tryggvason, heimspekingur, flytur erindi um skáldið í [...]
Skráning í fermingarfræðslu vegna ferminga vorið 2026 er hafin. Fermingardagar 2026 Laugardagurinn 28. mars kl. 11.00 og 13.30 Annar í páskum 6. apríl kl. 11.00 Sunnudagurinn 12. apríl kl. 13.30 Sumarnámskeið hefst með kynningu sunnudaginn 17. ágúst kl. 18 og svo verður kennt dagana 18. – 21. ágúst. Kennslugögn verða afhent í kirkjunni. Mætingarskylda er alla [...]
Þann 9. desember verður fjölskylduguðsþjónusta með aðventusniði kl. 11. Barnakórar Neskirkju syngja undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur, við kveikjum á öðru aðventukertinu, hirðakertinu og heyrum frásögnina af hirðunum á Betlehemsvöllum. Mikill almennur söngur við undirleik Ara Agnarssonar. Prestur er sr. Steinunn Arnrþrúður Björnsdóttir og með henni verður Katrín Helga Ágústsdóttir. Eftir guðsþjonustuna er hressing og spjall [...]
Æfingar hjá barnakórum Neskirkju hefjast að nýju þann 5. september og verða æfingarnar á miðvikudögum í vetur. Stjórnandi er Þórdís Sævarsdóttir, tónlistarkennari. Eldri kór Eldri kór (5. bekkur og eldri) æfir kl. 14.30 og yngri kór (2. – 4. bekkur) kl. 15.30. Þau yngri börn sem eru í Selinu eru sótt þangað en gert er [...]
Neskirkja vill ráða æskulýðsfulltrúa í 50% starf. Æskulýðsfulltrúinn sér um barna- og æskulýðsstarf og tekur þátt í fermingarfræðslu í samvinnu við presta og annað starfsfólk. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á sviði uppeldisfræða og/eða djákna- eða guðfræðimenntun. Reynsla af kirkjulegu starfi er kostur. Frekari upplýsingar veitir Steinunn A. Björnsdóttir, prestur, í síma 6622677 og [...]
Barnastarfið hefst aftur af fullum krafti þann 8. janúar. Þá verður messa í kirkjunni kl. 11 og hana hefja allir saman en svo fara börnin yfir í safnaðarheimili í sunnudagaskólann. Í kirkjunni leikur María Kristín Jónsdóttir á orgelið og leiðir söng með félögum úr Kór Neskirkju. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Í safnaðarheimilinu fagna Katrín [...]
Barnastarf Neskirkju hefst á sunnudaginn með Sunnudagaskólanum sem verður á sínum stað í vetur. Starf fyrir börn í 1.-2. bekk verður á mánudögum kl. 13.40-14.30. Starf fyrir börn í 3.-4. bekk verður á miðvikudögum kl. 13.40-14.30. Starf fyrir börn í 5.-7. bekk verður á mánudögum kl. 14.40-15.30. Skráning er hafin hér á heimasíðu kirkjunnar og [...]
Fermingarbörn næstkomandi sunnudags eiga að mæta á æfingu í kirkjunni kl. 14, í dag, föstudaginn 10. apríl.
Það var fjölmennt í Neskirkju í morgun en kirkjan hélt hátíðlegan æskulýðsdag. Prédikarar dagsins voru sjö talsins og fjölluðu öll um hversvegna kirkjan skiptir þau máli. Barnakór Neskirkju flutti lög og tók þátt í söng undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur og stúlknakórinn leiddi helgihald, auk þess að heilla kirkjugesti með gospel lögum. Það var því mikið [...]