Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
Skráning í krúttakór fyrir börn fædd 2019-2022
Krúttakór Neskikju er fyrir öll börn fædd 2019-2022 og hefst kórastarfið þann 25. janúar n.k. kl. 12.15. Æfingar verða á sunnudögum kl. 12.15 í safnaðarheimilinu. Kórstjóri er Tinna Sigurðardóttir, söngkona og talmeinafræðingur. […]