Neskirkja vill ráða æskulýðsfulltrúa í 50% starf. Æskulýðsfulltrúinn sér um barna- og æskulýðsstarf og tekur þátt í fermingarfræðslu í samvinnu við presta og annað starfsfólk. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á sviði uppeldisfræða og/eða djákna- eða guðfræðimenntun. Reynsla af kirkjulegu starfi er kostur. Frekari upplýsingar veitir Steinunn A. Björnsdóttir, prestur, í síma 6622677 og Rúnar Reynisson í síma 8632322 (Rúnar svarar síma frá 8. ágúst).

Umsóknum skal skilað til Neskirkju í netfangið runar@neskirkja.is. Þar sem mikilvægt er að undirbúa vetrarstarfið er umsóknarfrestur til 11. ágúst og kostur er að viðkomandi geti hafi störf um miðjan ágúst.