Krossgötur hefjast þriðjudaginn 22. september kl. 13.00. Ferðalag til Iona. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir fór með góðum hópi í ferðalag til eyjarinnar Iona við Skotlandsstrendur en eyjan er þekktur áfangastaður pílagríma. Kaffiveitinga og söngur. Sjá dagskrá!